Leiðarkort / Course map NÝTT


Þetta er fyrsta hugmynd að leið. Miðað er við 5 km lykkju. 20 sinnum. Drykkjarstöð við Nauthól. Brautarvörður á snúningspunkti. Hvað finnst mönnum?

Möguleiki 2: Fara göngustíginn á enda að Skjólunum og snúa við. Sú lykkja gæti með lagni orðið 8 km.

Advertisements

4 Responses to “Leiðarkort / Course map NÝTT”

 1. Arnar Freyr April 17, 2011 at 11:19 am #

  Þetta er ágætis tillaga sem hefur sína kosti og galla. Augljósu kostirnir eru að þetat er falleg og skemmtileg leið ef veðrið er gott og skemmtileg aðstaða fyrir aðstandendur og áhorfendur.

  Hinsvegar ef það er vindasamt þennan daginn þá er þetta svæði mjög berskjaldað.

 2. Gunnar Á April 19, 2011 at 9:19 am #

  Ég sammála Arnari Frey um að þetta er fín leið en berskjölduð ef verður vindasamt þennan dag. Hins vegar sé ég ekki endilega fyrir mér að unnt sé að hafa b- leið undirbúningsins vegna.

  Mér líst betur á 5 km leið en 8 km – það ruglar mann bara meira í höfðinu að þurfa að nota aðra margföldunartöflu en 5 (eða 10).

 3. Jóhann Gylfason April 29, 2011 at 9:19 pm #

  Ég tek undir með þeim félögum Arnari og Gunnari að þessi lillaga hefur bæði sína kosti og galla. Þetta er flöt og falleg leið en hún hefur þann stóra ókost að þarna er ansi vindasamt. Það er svo líka spurning hvort sá mikli fjöldi fólks sem oft safnast saman á þessu svæði þegar vel viðrar geti ekki líka verið ókostur. Ef ákveðið verður að hafa hlaupið á þessum stað þá líst mér betur á 5km lykkju.

 4. Arnar Freyr June 5, 2011 at 6:51 pm #

  Er komin niðurstaða í þessar tvær hugmyndir?

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: