Endugreiðsla og birting uppgjörs

23 Jun

Áðan var sent bréf til keppenda í 100 km hlaupinu þess efnis að þar sem áletrun vantaði á bolina, ætlar stjórnin að endurgreiða 1500 krónur af þátttökugjaldinu. Aðeins þarf að senda ritara bréf með reikningsupplýsingum og kennitölu.
Einnig var samþykkt að birta uppgjör hlaupsins á heimasíðunni (þ.e. hérna) svo allir sjái í hvað féð fór. Þegar búið er að greiða fyrir húsið, klukkuna, banana, sendibíl, verðlaun og fleira, ásamt endurgreiðslunni, verður kannski eitthvað smáræði eftir og það er þá veganesti fyrir næsta hlaup og hugsanlega fyrir smáútgjöldum. Þegar þátttökugjaldið var ákveðið, var hugsunin sú að hlaupið kæmi fyrst og fremst út á sléttu, en að alltaf rynnu tekjur aftur til hlaupara í einnni eða annarri mynd. Ekki stendur til hjá stjórn félagsins að safna í sjóði, heldur taka hvert hlaup fyrir sig og gera það svo upp.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: