100 km í máli og myndum

22 Jun

Hlaupið okkar fær umfjöllun á norsku síðunni kondis.no, sem er ákaflega góð síða fyrir hlaupara og íþróttafólk almennt. Við getum verið stolt af okkar hlaupi, árangri okkar fólks, sem á erindi á alþjóðamót í ofurhlaupum og eigum að setja markið hátt. Annað er varla hægt.

Myndir frá hlaupinu eru annars komnar á fésbókarsíðu herra Forsetans, eins og sjá má. Þeir langhundar sem eru ekki tengdir Forsetanum á fésbók, ættu að drífa í því. Þetta eru fínar myndir.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: