Eftir hlaup

12 Jun

Við tókum til og þrifum og skiluðum okkur heim upp úr átta. Að baki var 16 stunda vinna við lengstu keppni ársins. Öllum þeim sem lögðu hönd á plóg og stóðu lengi við eru færðar þakkir. Kristján og Svanur voru lengst allra á snúningnum, Jói Kristjáns kom með tjaldið og var eins og þeytispjald að færa og redda eins og ævinlega og eru þá ekki allir taldir. Án starfsfólks er ekki keppni.

Nokkrir óskilamunir eru í jeppa ritara. Eyrnatól og sennilega dvergsmár MPG spilari, einn skór, peysa og fleira. Þeir vitja sem eiga.

Fyrir áhugafólk um góðan árangur er þessi listi merkilegur. Félagi Sigurjón skorar hátt á honum.

Heiðursforseti vor, Ágúst Kvaran, hefur tekið saman tölfræði og myndir. 11 nýir félagar bættust við í gær.

Advertisements

5 Responses to “Eftir hlaup”

 1. Arnar Freyr Magnússon June 14, 2011 at 9:48 am #

  Takk fyrir okkur öll! Frábærlega vel að þessu staðið.

  Er hægt að nálgast fleiri myndir einhversstaðar?

 2. Gísli June 14, 2011 at 9:56 am #

  Myndir hjá Gunnlaugi. gajul.blogspot.com

 3. Arnar Freyr June 14, 2011 at 6:34 pm #

  Ég finn þær ekki á síðu Gunnlaugs.

 4. Gunnlaugur June 22, 2011 at 8:56 am #

  Sæl
  Ég er ekki búinn að setja þær inn. geri það innan tíðar.

 5. Gunnlaugur June 22, 2011 at 8:57 am #

  Sæl
  Þær eru reyndar komnar á facebook síðuna mína.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: