Millitímar

11 Jun

Það er smá vindur á keppendum en hraðinn góður í byrjun. Eftir 5 km kom Sigurjón fyrstur inn á 22.20 en Trausti, Gunnar Ármanns og Jói GYlfa voru á 24 mínútum. Síðasti maður inn eftir 5 km var á 29.40. Allir eru undir 6 mín tempói og Sigurjón strax kominn með forskot, enda ætlar hann að halda 4.40 tempói í 5 klst og sjá þá til hvernig stuðið verður.

Klukkan er 8.12 og allir búnir með 10 km.
Sigurjón kom inn á 45.30, síðan Trausti, Gunnar og Jói Gylfa á 47.37, Sæbjörg á 52.04, Elín og Anton á 53.35, Pétur, Björn, Kalli á 55.30, Starri á 57.05, Þórir á 57.30, Guðrún, Arnar, Davíð og Jón P á 58.50 og Höskuldur á 59.35. Allir hressir.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: