Daginn fyrir hlaup

10 Jun

Keppendur eru hvattir til að hvíla sig, borða vel, sofa vel og mæta ekki síðar en 06.30 í fyrramálið við rásmark til að fá númer, upplýsingar og aulabrandara hjá tímaverðinum. Einnig verður myndataka (muna eftir brosinu og velja keppnisgalla í tískulitunum). Veðurspáin er góð því í nótt snjóaði öllum háloftakuldanum niður og veðurfræðingar (sem ljúga aldrei) veðja á 13 stig á morgun og jafnvel logn. Stuttbuxur og vaselín koma sterklega til greina sem keppnisgalli.
Munið að gera ráð fyrir öllu. Á staðnum er aðstaða til að geyma allt mögulegt og kappkostað verður að þjóna keppendum vel. Komaso!!!!!!!!!!!!!!

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: