Hvað ber að hafa í huga?

8 Jun

Þegar undirritaður fór í sinn Hundraðkall, var allt tínt til sem hugsanlega þyrfti að nota í svona langri keppni. Meðferðis var fatnaður fyrir allar útgáfur af veðri, aukaskór (númeri stærri) því gott getur verið að skipta um í miðju hlaupi og þá eru fætur þrútnir af álagi og vökvasöfnun, prótíndrykkur á stórum brúsa sem var nógu þykkur fyrir minn smekk, vaselín, hitakrem og þess háttar.
Ég smurði fætur vel og rækilega, teipaði viðkvæmar tær, setti plástur aftan á hásinina (forvörn) valdi bestu sokkana sem ég vissi að ertu ekki, smurði í handarkrika og nára og fór yfir allar aðstæður í huganum.

Við þetta má eflaust ýmsu bæta og gaman væri að fá fleiri ábendingar.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: