NOW fæðubótarefni

7 Jun

100 km hlaup er mikið og tímafrekt verkefni og vel verður að huga að næringu keppenda. Því þótti stjórn 100 km félagsins mikill fengur að samstarfinu við NOW fæðubótarefni, sem hefur komið myndarlega til leiks. Keppendur hafa fengið vörur frá fyrirtækinu, haldnir hafa verið kynningarfundir og meðan á hlaupinu stendur býður það upp á kolvetna-og prótíndrykki, sem og orkubita. Þeir sem prófað hafa vörurnar, mæla eindregið með þeim fyrir átök og meðan á átökum stendur. Í hópi þeirra eru bæði langhundar og sprettmenn. Reynslan sýnir að næringin skiptir mestu máli fyrir árangur í svona langri keppni og þá er mikilvægt að fá kolvetni og prótín í réttum hlutföllum. Þar eiga vörurnar frá NOW að skila öllum í mark.


Heimasíða NOW er full af fróðleik og reynslusögum.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: