Matur og drykkur fyrir hlaupara

7 Jun

Á boðstólum verður:
Kolvetni-og prótíndrykkir frá NOW fæðubótarefni. Orkubitar.

Powerade og goslaust kók frá Vífilfelli. Snickers og Mars.
Rúsínur, döðlur,bananar og vatn.
Melónur og appelsínur í bátum.
Saltkringlur.
Kaffi og kakó.
Fleira á eftir að tínast til.Enginn þarf að hlaupa svangur.
Einnig verður aðstaða fyrir keppendur að hafa sína eigin drykki og meðlæti ef vill.

Reynslan segir að prótínið dugar best til lengri tíma og jöfn neysla í litlum skömmtum sé æskileg, til að frásog frá meltingarvegi til blóðs verði reglubundið. Best er að borða og drekka það sem maður er vanur og byrja ekki á neinu nýju í miðju hlaupi.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: