Sæbjörg Logadóttir

26 Apr


Sæbjörg Snædal Logadóttir er fædd árið 1977. Hún er gift tveggja barna móðir og vinnur sem sjúkraliði á Heilbrigðisstofnunni í Vestmannaeyjum.
Sæbjörg stimplaði sig rækilega inn í ofurhlaupaheiminn þegar hún tók 100 km á bretti í desember 2009. Var eftir því tekið hve góðum hraða hún hélt allan tímann og þótti mönnum mikið til um. Hún hefur annars stundað líkamsrækt í mörg ár og æfir reglulega í líkamsræktastöðinni Hressó. Hlaupaferillinn hófst annars ekki fyrr en árið 2005 og vinsælast er hjá henni að hlaupa hringi í kringum eyjuna fögru. Sæbjörg á að baki heil og hálf þon og varð þriðja í síðasta RM, sem hún átti ekki von á en kom öðrum ekki á óvart.
Sæbjörg er brettahamstur eins og Gunnar Ármannsson, en hlakkar til að hlaupa 100 km í góða veðrinu sem verður án efa 11. júní. Þátttaka hennar tryggir spennandi keppni í kvennaflokki.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: