Jón Páll Pálsson

17 Apr

Jón Páll Pálsson gegnir mörgum hlutverkum í tilverunni. Hann er þriggja barna faðir og eiginmaður, kvikmyndatökumaður hjá RÚV og byrjaði að hlaupa 2008 en hefur síðan safnað í reynslusarpinn, klárað sjö þon, Laugaveginn, Hálfkarlinn og horfir til hundraðkallsins einkum með það í huga að athuga hvað hann kemst langt. Það er góður siður íþróttamanna að láta reyna á þolmörk sín og Jón Páll nýtir þetta tækifæri eins og önnur. Ef vel tekst til, setur kappinn stefnuna á Ironman að ári.

Jón er listamaður í eðli sínu og ber prófílmynd hans þess glöggt vitni.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: