Jóhann Gylfason

15 Apr

Jóhann er hokinn af hlaupareynslu og hefur margan orkudrykkinn sopið. Þetta á reyndar líka við um fleiri keppendur en hljómar alltaf jafn vel. Hann er á besta aldri, 47 ára og hóf ferilinn með Árbæjarskokki/HÁS, en þar er Herra Formaðurinn aðal. Þetta var árið 2002 og fyrsta maraþonið lá árið eftir í Búdapest. Nú æfir Jóhann með ÍR. Jóhann á 15 þon að baki, þar af 14 erlendis og besta tímanum náði hann í Lundúnum, 2008 2:47:26.
Jóhann hefur hlaupið Laugaveginn tvisvar og árið 2009 á 5:10:09, sem er í skárri kantinum á þessari leið. Hann hefur alltaf haft meiri áhuga á maraþoni en stuttum hlaupum og miðar æfingar við það.
Kunnugir telja að Jóhann muni blanda sér í toppbaráttuna í hlaupinu á góðum degi, en veðurfræðingar telja almennt að 11. júní verði góður veðurdagur.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: