Guðrún Ólafsdóttir

15 Apr


Guðrún Ólafsdóttir er yngsti keppandinn og verður tvítug skömmu eftir að hlaupinu lýkur. Hún byrjaði að æfa í BootCamp í nóvember 2008 og fór að hlaupa í ársbyrjun 2009 til að létta sig og skóf af sér ein sextán kíló og hefur síðan verið 58 kíló. Hún er jafnvíg á lóð og langhlaup og hefur lamið félaga sína áfram við æfingar, enda er hefð fyrir því í BootCamp að senda fulltrúa sína í 100 km hlaup.
Guðrún hefur hlaupið 2 hálfmaraþon, 1 maraþon og 1 Laugaveg, sem hún tók á 19 ára afmælinu sínu á góðum tíma. Hún sigraði i undir 20 ára flokk kvenna í hálfmaraþoni Reykjavíkurmaraþonsins 2010 á tímanum 1:35:37.
Guðrún hlakkar mikið til hlaupsins, gerir sér grein fyrir að það verður erfitt andlega og líkamlega en ef að líkum lætur munu BootCamparar standa saman og klára með glans.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: