Elín Reed

15 Apr

Elín Ruth Reed er 47 ára líffræðingur, sem vinnur við gæðaeftirlit hjá Actavis. Hún byrjaði að skokka með Námsflokkunum veturinn 2002, þegar Pétur Frantzson var upp á sitt besta en kennir sig nú við Laugaskokk. Elín hefur þó nokkra reynslu af langhlaupum. Hún hefur lokið 17 maraþonum, 8 ofurmaraþonum og þar af tveimur 100 km hlaupum. Þrátt fyrir aldur og fyrri lífhætti er hún ótrúlega létt og kvik á fæti. Æfingar ganga vel hjá Elínu og hægt er að fylgjast með á hlaup.com.. Þess má geta að á hlaup.com, aðalvefsíðu hlaupadagbóka hérlendis, er einnig hópurinn Hundraðkallar, sem Dísiltrukkurinn stofnaði. Þar má sjá hvernig æft er fyrir 100 kílómetra.

Elín er okkar reyndasti ofurhlaupari í kvennaflokki og vandar æfingar sínar. Hún tekur væntanlega Vormaraþonið sem góða tempóæfingu 30. apríl og stefnir á maraþon á Ítalíu með haustinu.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: