Davíð Blöndal Þorgeirsson

15 Apr


Davíð er 22 ára laganemi og milli þess sem hann liggur í lagaákvæðum, hreyfir hann sig, eins og títt er um lögmenn og verðandi lögmenn, en tekur örugglega betur á því en Sveinn Andri. Hann hefur stundað BootCamp-æfingar af alvöru sl. 3 ár og á þeim tíma hefur hann einsett sér að prófa sem flest. Hann hefur tekið þátt í ýmsum þrekkeppnum með ásættanlegum árangri, eins og hann segir sjálfur frá. Fyrir tveimur árum tók hann þátt í hálfri Járnkarlsþríþraut með vafasömum árangri en mjög ánægjulegri upplifun í kjölfarið. Í fyrra hljóp hann mikið til undirbúnings fyrir Laugavegshlaupið og kláraði það en var ekki alsáttur við árangurinn, taldi sig eiga meira inni. Hann stefnir á það að klára 100km hlaupið á glæsilegan hátt með samblöndu af skynsömum undirbúningi og klassísku Boot Camp þrautseigjunni.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: