Sigurjón Sigurbjörnsson

14 Apr


Félagi Sigurjón (en svo eru þeir titlaðir sem eru meðlimir 100 kílómetra félagsins) hóf hlaupaferil sinn 1998 og er jafnvígur á 800 metra spretti og maraþon. Hann hefur þreytt flest keppnishlaup hérlendis, var löngum tindilfættur í brekkunum á Laugaveginum þar sem hann er meðal þeirra bestu og eru þá ótalin maraþonhlaup hans, flest undir 3 tímum. Hann á Íslandsmetið í 100 kílómetra hlaupi og margir veðja á hann sem sigurvegara í ár, en í þeim efnum er ekkert öruggt.
Sigurjón er á besta aldri og skiptir reglulega um aldursflokk. Hann hefur haft það fyrir sið að ná helstu metum í viðkomandi aldursflokki og er sönn fyrirmynd allra sem eru að hefja frumstig miðöldrunar.

Hér tekur Sigurjón við verðlaunum eftir RM 2010. Hann er ekki óvanur verðlaunasætum.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: