Trausti Valdimarsson

13 Apr

Trausti Valdimarsson er læknir, fæddur í Reykjavík 1957, hálfættaður úr Önundarfirði, fjórðungur af Snæfellsnesi, áttungur úr Hvítárssíðu og áttungur úr Vogunum. Hann fékk óvenju mikla hreyfiþörf í vöggugjöf og ánetjaðist því langhlaupum 30 ára að aldri. Hann hefur hlaupið óteljandi maraþon um allan heim en þar ber hæst sigur í Tíbetmaraþoninu 2008. Eftir 13 ára búsetu á flötu skóglendi Svíþjóðar fékk hann ást á fjöllum og hann gengur, hjólar, hleypur eða skíðar á fjöll þegar vinnan truflar ekki. Trausti hefur tekið þátt í ævintýraferðum í Grænlandi og er margfaldur Járnkarl. Trausti stefnir hærra, hraðar og lengra 11 júni mun hann vonandi klára sitt fyrsta 100 km hlaup.

Kynningar á öðrum keppendum eru væntanlegar. Sendið mér efni. KOMASO!

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: