Leiðin í 100

12 Apr

Stjórnin hefur setið á rökstólum frá Þorra og hugað að leið. Illa hefur viðrað til mælinga en nú verður brátt ráðin bót á því. Enn er horft til þess kosts að mæla 5 km lykkju sem er þá hlaupin 20 sinnum. Þetta auðveldar alla framkvæmd og er viðtekin venja í erlendum ofurhlaupum með þessu sniði. Einkum er núna horft til þess að byrja og enda við Nauthól og hlaupa þá út eftir Ægisíðu og til baka aftur. Við Nauthól er hægt að stinga í samband, hafa heitt á könnu, fara á snyrtingu og þess háttar, eflaust hægt að semja við vertinn þar um heita súpu ef vill. Þetta er slétt og góð leið, brekkulaus og yfirsýn með ágætum. Keppendur eru hvattir til, þeir sem þessar línur lesa, að skreppa á svæðið og skrefa það.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: