Archive | February, 2011

Æfingar fyrir 100 km hlaup

18 Feb

Nú þykjumst vér vita að allir séu að æfa á fullu fyrir hundraðkallinn. Þá er tilvalið að benda á þennan tengil.
http://www.ultramarathonrunning.com/training/index.html
Hér er margan fróðleikinn að finna.

Advertisements